Skip to content

4. bekkur í Perlunni

Okkur í 4. bekk var boðið í safnaferð í Perluna. Við sáum sýningarnar Undur Íslenskrar náttúru og Vatnið í náttúru Íslands. Nemendur og kennarar nutu þess mjög að skoða öll þau undur sem sýningarnar hafa upp á að bjóða. Ferðin gekk í alla staði vel, var skemmtileg og eftirminnileg.