• IMG 0143
  • IMG 0146
  • IMG 0142
  • IMG 0140
  • IMG 0139
  • IMG 0144

postur1-1

Mentor-01

outlook1-1

Denmark       United Kingdom

Nemendaráð 2018 - 2019

Í síðustu viku var kosið í nemendaráð næsta vetrar. Niðurstöðurnar urðu þessar: 

Formaður: Andrea Birna Guðmundsdóttir
Varaformaður: Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
Meðstjórnendur: Elín Katla Henrysdóttir og Karólína Ósk Erlingsdóttir.

Gjaldkeri: Ingvar Steinn Ingólfsson
Varagjaldkeri: Una Lea Guðjónsdóttir
Til vara: Karin Guttesen

Ritari: Tinna Tynes
Vararitari: Orri Guðmundsson

Prenta | Netfang

Leikskólabörn í heimsókn

Snemma í apríl komu elstu leikskólabörnin úr Nóaborg, Stakkaborg og Klömbrum í heimsókn til 1. bekkinga Háteigsskóla. Allir hópar voru með skemmtiatriði uppi á sviði til að flytja fyrir hina. Samveran var mjög ánægjuleg.

Í dag, 24. apríl, stendur til að allir hóparnir hittist á Klambratúni og leiki sér þar saman.

IMG 1299

Prenta | Netfang

Ný stefna um upplýsingatækni í skólastarfi

Skóla- og frístundaráð hefur samþykkt nýja stefnu um notkun upplýsingatækni í skóla- og frístundastarfi . Stefnumótunin nær til aðbúnaðar, þjónustu, uppbyggingu þekkingar, notkunar og framsækni.

Sjá nánar hér.

Prenta | Netfang

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2018

Síðasta vetrardag voru að venju afhent Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar.

Þau komu að þessu sinni í hlut Kristínar Helgu Gunnarsdóttur fyrir bókina Vertu ósýnilegur, Magneu J. Matthíasdóttur fyrir þýðingu á bókinni Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur og Ránar Flygenring fyrir myndskreytingar í bókinni Fuglar.

Á næsta ári verða jafnframt veitt verðlaun í nafni Guðrúnar Helgadóttur fyrir óbirt handrit að barna- og unglingabók.

Barnabokaverdlaun Reykjavikurborgar 2018 plakat

Prenta | Netfang

Á Laugum

Þessa vikuna hafa 9. bekkingar verið í ungmennabúðum á Laugum í DalabyggðVonandi hafa þeir skemmt sér vel og átt góða daga, en þeir koma heim í dag.

Prenta | Netfang

Fleiri greinar...

Háteigsskóli, v/Háteigsveg, 105 Reykjavík | Sími: 530-4300, Símbréf (fax): 530-4301
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Íþróttahús: 553-6887 | Hjúkrunarfræðingur: 530-4306 | Halastjarnan, s. 411-5580 og 663-6102