• IMG 0143
 • IMG 0150
 • IMG 0140
 • IMG 0144
 • IMG 0151
 • IMG 0135

postur1-1

Mentor-01

outlook1-1

Denmark       United Kingdom

Foreldraviðtöl

Á morgun, þriðjudaginn 9. október, verða foreldraviðtöl í skólanum. Nemendur í 5. - 10. bekk mæta í viðtölin með foreldrum sínum. Gott er að undirbúa sig fyrir viðtölin. Hér er listi yfir umræðuefni, ef með þarf, en fyrst og fremst verður skoðuð líðan barnsins, ástundun og vinnusemi.

Prenta | Netfang

Bekkjarfulltrúar

Nú er búið að kjósa bekkjarfulltrúa í öllum árgöngum. Af 49 bekkjarfulltrúum eru 37 konur og 12 karlar. 

Hér er starfslýsing bekkjarfulltrúa, ásamt lista yfir nöfn þeirra í vetur, en starf þeirra er eitt það mikilvægasta í skólasamfélaginu.

Prenta | Netfang

Aðalfundur foreldrafélags Háteigsskóla

Aðalfundur Foreldrafélags Háteigsskóla verður haldinn á sal skólans fimmtudaginn 27. september klukkan 20:00.

 

Dagskrá:

 1. Skýrsla fráfarandi formanns
 2. Skýrsla gjaldkera
 3. Kosning um árgjald í Foreldrafélag Háteigsskóla
 4. Kosning í stjórn
 5. Kosning skoðunarmanns reikninga
 6. Önnur mál
 7. Fokk me – fokk jú – fræðsluerindi

 Fokk me – Fokk jú fræðsluerindi: Andrea Marel og Kári Sigurðsson hafa bæði starfað í félagsmiðstöðvum fyrir unglinga um langt skeið. Þau hafa ferðast um landið með fræðsluna “Fokk me – Fokk you” sem fjallar um veruleika unglinga í tengslum við sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti. Þau hafa frætt bæði unglinga sem og foreldra og fólk sem starfar með unglingum. Andrea og Kári munu í erindinu gefa okkur innsýn inn í það sem rætt er um í “Fokk me – Fokk you” fræðslunni. Rætt verður um þá þætti sem hafa áhrif á mótun sjálfsmyndar á unglingsárunum sem og birtingarmyndir kynferðislegrar áreitni og ofbeldis á stafrænu formi.

Prenta | Netfang

Ráð og nefndir á unglingastigi

Í síðustu viku var kosið í 5 nefndir á unglingastigi og voru niðurstöður eftirfarandi:

Árshátíðarnefnd:

Helga Sonja Matthíasdóttir og Ásdís Atladóttir, formenn
Emil Adrian Devaney, varaformaður
Meðstjórnendur: Jökull Þór Ellertsson, Elvar Orri Palash Arnarsson, Ásgrímur Þór Ásgeirsson, 
Anna Soffía Hauksdóttir, Matthildur Friðriksdóttir, Vaka Sigríður Ingólfsdóttir og Owen Rúnar Óðinsson Wilson.

Skemmti- og fjölmiðlanefnd

Emil Adrian Devaney, formaður
Ásgrímur Þór Ásgeirsson, varaformaður
Meðstjórnendur: 
Guðmundur Ármann Sveinsson, Una Sædís Jónsdóttir, Nellý Margrey Catano og Gabríela Abertsdóttir.

Auglýsinga- og skreytinganefnd

Ásgrímur Þór Ásgeirsson, formaður
Unnur María Matthíasdóttir, varaformaður
Meðstjórnendur: 
Rósa Guðbjörg Guðmundsdóttir, Nellý Margrey Catano, Ösp Ásgeirsdóttir og Gunnar Dagur Einarsson.

Tónlistarnefnd

Elvar Orri Palash Arnarsson, formaður
Róbert Winther Ísaksson, varaformaður
Meðstjórnendur: 
Askur Ari Davíðsson, Davíð Manuel Gramata, Sigurður Orri Egilsson, Owen Rúnar Óðinsson Wilson og Aaron Freyr Óðinsson Wilsson.

Íþróttanefnd

Elvar Orri Palash Arnarsson, formaður
Jökull Þór Ellertsson, varaformaður
Meðstjórnendur: 
Hákon Ernir Haraldsson, Baldvin Orri Friðriksson, Jóhanna Haile Kebede og Vaka Sigríður Ingólfsdóttir

Nefndirnar vinna með stjórn nemendaráðs sem skipa:

Formaður: Andrea Birna Guðmundsdóttir, 10. AMJ,
varaformaður: Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, 10. AMJ, 
meðstjórnendur: Elín Katla Henrysdóttir, 10. HHS og Karólína Ósk Erlingsdóttir 10. AMJ.

Gjaldkeri: Ingvar Steinn Ingólfsson 9. SÞS,
varagjaldkeri: Una Lea Guðjónsdóttir 9. SÞS,
til vara Karin
Guttersen 9. SÞS.

Ritari: Tinna Tynes 8. HS.

Prenta | Netfang

Kynningarfundir fyrir foreldra vegna skólaársins 2018-2019

Fundirnir eru í bekkjarstofum árganganna.

Nemendur á miðstigi (5.-7. bekkur) og á unglingastigi (8.-10. bekkur) mæta kl. 10:10 í skólann daginn sem kynning er í þeirra árgangi en 1.-4. bekkur mætir samkvæmt stundaskrá.

Kynningarfundir kl. 8:30-9:50:

Fimmtudagur 6. september -              unglingastig

Föstudagur 7. september –                  2. bekkur

Mánudagur 10. september –                3. bekkur

Þriðjudagur 11. september –                miðstig (5.-7. bekkur)

Miðvikudagur 12. september –             4. bekkur

Fimmtudagur 13. september -             1. bekkur

Prenta | Netfang

Fleiri greinar...

Háteigsskóli, v/Háteigsveg, 105 Reykjavík | Sími: 530-4300, Símbréf (fax): 530-4301
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Íþróttahús: 553-6887 | Hjúkrunarfræðingur: 530-4306 | Halastjarnan, s. 411-5580 og 663-6102