Skrekkur – áfram Háteigsskóli!

Í kvöld munu nemendur úr 9. og 10. bekk Háteigsskóla taka þátt í úrslitum Skrekks, hæfileikahátíðar skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur. Bein útsending verður á RUV og hvetjum við alla til að horfa!
Sjá okkar atriði hér: http://ungruv.spilari.ruv.is/ungruv/spila/skrekkur-2019/29600?ep=8q96g7