Bleikur dagur

Við hvetjum alla til að klæðast bleiku og/eða hafa bleikt í fyrirrúmi. Bleiki dagurinn er föstudaginn 16. október 2020. Bleikur er litur októbermánaðar og baráttu gegn krabbameini hjá konum.
Við hvetjum alla til að klæðast bleiku og/eða hafa bleikt í fyrirrúmi. Bleiki dagurinn er föstudaginn 16. október 2020. Bleikur er litur októbermánaðar og baráttu gegn krabbameini hjá konum.