Skip to content

Boð í hangikjöt

 

Að venju býður Háteigsskóli og foreldrafélag skólans foreldrum nemenda í hangikjöt nú í desember. Boðið er óháð því hvort nemendur séu í mataráskrift. 

Tímasetningar eru sem hér segir: 

Miðvikudagur 4. desember kl. 11:30: 1. og 3. bekkur. 

Miðvikudagur 4. desember kl. 12:10: 2. og 4. bekkur. 

Fimmtudagur 5. desember kl. 11:30: 5. bekkur. 

Fimmtudagur 5. desember kl. 12:10: 6. og 7. bekkur. 

Föstudagur 6. desember kl. 12:00: 8. – 10. bekkur. 

Eins og í fyrra styrkir foreldrafélag skólans verkefnið og eru því færðar bestu þakkir fyrir það. Einnig munu foreldrar aðstoða okkur við matinn. 

 

Með jólakveðju, frá starfsfólki Háteigsskóla