Fréttir
Skólapúls og Lesfimi
Nú er hægt að nálgast niðurstöður úr Skólapúlsinum (6. – 10. bekkur) þ.e. heildarniðurstöður eftir skólaárið. Við erum afskaplega ánægð með útkomuna og sjáum vel áherslur skólans birtast í svörum nemenda okkar á mið- og unglingastigi Skólapúls – heildarniðurstöður 2021-2022 Einnig er hægt að sjá þriðju og síðustu samantektina í lesfimiprófun Menntamálastofnunnar sem fór fram…
NánarSkólaslit og útskrift 10. bekkjar
Skólaárinu 2022 – 2023 var slitið miðvikudaginn 8. júní. Skólaslitin voru skipt niður eftir árgöngum í 1.- 9. bekk og útskrift 10. bekkjar var í lok dags. Í 1. – 9 . bekk mættu nemendur og foreldrar á sal og kvöddu Arndís skólastjóri og Guðrún Helga aðstoðarskólastjóri, nemendur og foreldra áður en haldið var í…
NánarSkóladagatal 2022-2023
Kæru foreldrar/forsjáraðilar. Hér er skóladagatal næsta skólaárs. Skóladagatal 2022-2023
NánarValsleikar á miðstigi
Í morgun héldu nemendur í 5.-7. bekk galvösk á Hlíðarenda á langþráða Valsleika. Leikarnir hafa ekki verið haldnir síðustu tvö ár og var því spenningurinn mikill. Sigurinn féll þó ekki okkar megin í þetta sinn en það skemmtu sér allir konunglega og margir tilbúnir að taka þátt og reyna fyrir sér í ýmsum íþróttagreinum. Áfram…
NánarNemendaverðlaun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar
Í gær hlaut Jón Sölvi Magnússon nemandi í 10. bekk nemendaverðlaun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Markmið verðlaunanna er að hvetja nemendur til að leggja sig enn betur fram við að skara fram úr í námi, í félagsstarfi eða í skapandi starfi. Jón Sölvi var tilnefndur vegna félagslegrar hæfni. Jón Sölvi hefur verið í forystu í…
NánarVorhátíð á morgun
Vorhátíð foreldrafélags Háteigsskóla fer fram á morgun á milli kl. 15-17. Það verður líf og fjör bæði inni og úti og við hlökkum til að sjá ykkur.
NánarRéttarhöld í 10. bekk
Nemendur og kennarar í 10. bekk hafa unnið að metnaðarfullu verkefni sem lauk með réttarhöldum á sal skólans. Verkefnið fólst í því að kynna sér málefni til hlítar og var nemendum skipt í hópa eftir málefnum sem brenna mikið á okkur öllum og þau voru: Dýr í útrýmingarhættu Fatasóun Matarsóun Hlýnun jarðar, sjálfbær orka Plastnotkun…
NánarFræðsla fyrir 5., 6. og 8. bekk í boði foreldrafélagsins
Í síðustu viku fengu nemendur og kennarar í 5., 6. og 8. bekk áhugaverða fræðslu frá Andreu og Kára og verkefninu Fokk me-Fokk you sem fjallar um sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti kynjanna. Andrea og Kári fjölluðu um sjálfsmyndina og vöktu nemendur til umhugsunar um hvað það sé sem þau stjórnast af. Rætt var um að…
Nánar