Fréttir
Skólapúlsfréttir: febrúarniðurstöður
Við höldum áfram að skila niðurstöðum fyrir Skólapúls sem er lögð fyrir nemendur í 6.-10. bekk. Hægt er að nálgast þær undir síðunni Mat á skólastarfi og með því að smella hér.
NánarRéttindaskóli- og frístund UNICEF
Réttindaráð Háteigsskóla hefur verið að funda eftir áramót þar sem framundan er vinna við að útbúa aðgerðaráætlun fyrir Háteigskóla, Halastjörnuna og Félagsmiðstöðina 105. Þessi aðgerðaráætlun mun leiða réttindastarfið okkar út næsta skólaár. Nemendur eru áhugasamir um vinnuna og niðurstöður stöðumats sem var lagt fyrir alla nemendur frá 1.-10. bekk sýndu að nemendur eru meðvitaðir um…
NánarSkólapúlskönnun í 6.-10. bekk
Niðurstöður úr Skólapúlsinum frá skólabyrjun má finna undir flipanum Skólinn – Skipulag – Mat á skólastarfi en þar má einnig finna ýmsar niðurstöður úr innra og ytra mati skólans. Við gleðjumst yfir góðum niðurstöðum í einstaka þáttum og ber það merki þess að bæði nemendur og starfsfólk hefur lagt sitt af mörkum til þess bæta það…
NánarGleðilegt nýtt ár 2023!
Starfsfólk Háteigsskóla sendir nemendum og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðilegt nýtt ár. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 3. janúar. Hlökkum til að sjá ykkur!
NánarGóðgerðardagur í aðventunni
Nemendur unglingastigs söfnuðu gjöfum í aðventunni sem settar voru undir jólatréð í Kringlunni. Auk þess söfnuðu þeir undirskriftum í átaki Íslandsdeildar Amnesty „Bréf til bjargar lífi“.
NánarJólaskipulag 2022
Föstudagur 16. desember – Rauður dagur! 1.-6. bekkur hefðbundin skóladagur með jólaívafi. 7.-10. bekkur jólaval á unglingastigi. Um kvöldið verður jólaball frá klukkan 19:00-21:00. Skyldumæting er hjá nemendum. Að því loknu eru nemendur unglingastigs komnir í jólafrí. Mánudagur 19.desember – Náttfatadagur! Nemendum í 1.-6. bekkur verður boðið upp á pizzu, óháð mataráskrift. Þriðjudagur 20.desember 1.-4.…
NánarSkólahljómsveit í heimsókn
B- sveit skólahljómsveitarinnar kom í heimsókn í Háteigsskóla í morgun og lék jólalög fyrir yngsta stig við mikinn fögnuð. Gaman að segja frá því að í Skólahljómsveitinni eru margir nemendur úr Háteigsskóla sem stunda tónlistarnám 🎶
NánarJólamatur nemenda og foreldra í Háteigsskóla
Að venju býður Háteigsskóli og foreldrafélag skólans nemendum og foreldrum í jólamat í aðdraganda aðventunnar.Foreldrafélagið hefur í gegnum árin verið öflugur stuðningsaðili við jólamatinn og aðstoðað við framreiðslu og frágang.Boðið verður upp á vegan hangirúllu og hangikjöt óháð því hvort nemendur séu í mataráskrift eður ei.Tímasetningar eru sem hér segir:Miðvikudagur 30. nóvember kl. 11:30: 1.…
NánarÍslenskuverðlaunum unga fólksins
Íslenskuverðlaunum unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík var úthlutað á Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember. Lóa Margrét Hauksóttir í 10.RJR var tilnefnd fyrir hönd Háteigsskóla. Eftirfarandi texti er rökstuðningur með tilnefningu. Lóa Margrét hefur einstakt vald á íslenskri tungu, auk þess að hafa brennandi áhuga á málinu, þróun þess og beitingu. Hún býr yfir ríkulegum og…
Nánar