Skip to content
07 jan'22

Fatahönnunarkeppni Geirþrúðar

Í byrjun nóvember var frjálst aukaverkefni í textíl kynnt til sögunnar. Verkefnið var að að hanna og búa til föt á plastbrúðuna Geirþrúði.  Þátttaka var öllum nemendum í 5. bekk og eldri opin og nemendum var frjálst að vinna ein eða í hópi. Textílstofan var opin reglulega þar sem boðið var upp á aðstoð við…

Nánar
10 des'21

Jólaskipulag 2021

Jólaskipulag 2021 Miðvikudagur 15. desember: Rauður dagur. Nemendur og starfsólk mæta í rauðu þennan dag. Föstudagur 17. desember: Skertur skóladagur. Viðvera: 1.-4. bekkur 10:00 – 13:40 Jólaball úti og litlu jól í kennslustofum 5. – 6. bekkur 10:00 – 12:00 Jólaball úti og litlu jól í kennslustofum 7. – 10. bekkur 10:00 – 13:00 (Jólaval)

Nánar
02 des'20

Nú er frost á fróni… klæðum okkur vel!

Ágætu foreldrar/forsjáraðilar Eins og fram hefur komið hjá veðurstofunni er spáð hörkufrosti og stormi á næstu dögum og því hefur borgin ákveðið að loka sundlaugum næstu daga til að spara heita vatnið. Því fellur sundkennsla niður fimmtudag og föstudag 3. og 4. desember. Einnig er mikilvægt að gæta þess að klæða bönin ykkar eftir veðri…

Nánar
26 nóv'20

Gul veðurviðvörun í dag og á morgun.

Ágætu foreldrar/forsjáraðilar, Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun. Sjá nánar meðfylgjandi tengla.  Athugið að þetta á fyrst og fremst við um grunnskólabörn sem eru yngri en 12 ára. English and Polish below Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudag 26. nóvember frá kl 09:00 til kl. 05:00 föstudaginn 27.nóvember. Sjá upplýsingar frá Veðurstofunni hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Forsjáraðilar…

Nánar
01 nóv'20

Starfsdagur á mánudag, 2. nóvember 2020

Kæru foreldrar/forsjáraðilar Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnarreglna stjórnvalda, til varnar COVID-19. Íslenska: https://reykjavik.is/frettir/skipulagsdagur-i-leik-og-grunnskolum-manudaginn Enska: https://reykjavik.is/en/news/organizational-day-schools-monday Nánari útfærsla á skipulagi og aðgerðum tengdum sóttvörnum og tilhögun kennslu mun berast til ykkar um miðjan dag á mánudaginn. Bestu kveðjur…

Nánar
21 okt'20

Haustfrí 22.-26. október 2020

Haustfrí í grunnskólum Reykjavíkur er dagana  22. – 26. október. Hér fyrir neðan eru nokkrir áhugaverðir tenglar: Rafbókasafn fyrir þá sem eru með bókasafnskort https://borgarbokasafn.is/rafbokasafnid-raf-og-hljodbaekur-ensku-og-islensku Scrath leikjaforritun, ath hægt að velja ýmis tungumál þar á meðal íslensku https://scratch.mit.edu/ Hugmyndavefur fjölskyldunnar https://sites.google.com/view/hugmyndavefur-fjolskyldunnar/fors%C3%AD%C3%B0a

Nánar