Uncategorized
Nú er frost á fróni… klæðum okkur vel!
Ágætu foreldrar/forsjáraðilar Eins og fram hefur komið hjá veðurstofunni er spáð hörkufrosti og stormi á næstu dögum og því hefur borgin ákveðið að loka sundlaugum næstu daga til að spara heita vatnið. Því fellur sundkennsla niður fimmtudag og föstudag 3. og 4. desember. Einnig er mikilvægt að gæta þess að klæða bönin ykkar eftir veðri…
NánarGul veðurviðvörun í dag og á morgun.
Ágætu foreldrar/forsjáraðilar, Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun. Sjá nánar meðfylgjandi tengla. Athugið að þetta á fyrst og fremst við um grunnskólabörn sem eru yngri en 12 ára. English and Polish below Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudag 26. nóvember frá kl 09:00 til kl. 05:00 föstudaginn 27.nóvember. Sjá upplýsingar frá Veðurstofunni hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Forsjáraðilar…
NánarStarfsdagur og rafræn námsviðtöl
Starfsdagur verður í skólanum miðvikudaginn 25. nóvember og rafræn námsviðtöl fimmtudaginn 10. desember.
NánarStarfsdagur á mánudag, 2. nóvember 2020
Kæru foreldrar/forsjáraðilar Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnarreglna stjórnvalda, til varnar COVID-19. Íslenska: https://reykjavik.is/frettir/skipulagsdagur-i-leik-og-grunnskolum-manudaginn Enska: https://reykjavik.is/en/news/organizational-day-schools-monday Nánari útfærsla á skipulagi og aðgerðum tengdum sóttvörnum og tilhögun kennslu mun berast til ykkar um miðjan dag á mánudaginn. Bestu kveðjur…
NánarHaustfrí 22.-26. október 2020
Haustfrí í grunnskólum Reykjavíkur er dagana 22. – 26. október. Hér fyrir neðan eru nokkrir áhugaverðir tenglar: Rafbókasafn fyrir þá sem eru með bókasafnskort https://borgarbokasafn.is/rafbokasafnid-raf-og-hljodbaekur-ensku-og-islensku Scrath leikjaforritun, ath hægt að velja ýmis tungumál þar á meðal íslensku https://scratch.mit.edu/ Hugmyndavefur fjölskyldunnar https://sites.google.com/view/hugmyndavefur-fjolskyldunnar/fors%C3%AD%C3%B0a
NánarBleikur dagur
Við hvetjum alla til að klæðast bleiku og/eða hafa bleikt í fyrirrúmi. Bleiki dagurinn er föstudaginn 16. október 2020. Bleikur er litur októbermánaðar og baráttu gegn krabbameini hjá konum.
NánarSkólahald óbreytt í Háteigsskóla
Skólahald í Háteigsskóla verður með hefðbundum hætti, fjöldatakmarkanir sem tóku í gildi á miðnætti 5. október 2020 hafa ekki áhrif á starfsemi skólans. kveðja, Skólastjórnendur.
NánarNámskynningar rafrænar í ár
Kæru foreldrar og forsjáraðilar, Vegna takmörkun á umgengni foreldra inn í skólann verða námskynningar rafrænar í ár. Kennarar munu senda ykkur fundarboð með slóð inn á fundinn. Ekki er þörf á að hlaða niður sérstökum búnaði – einungis smella á tengilinn „Teams“ og hann opnast í vafra. Veljið valmöguleikann „halda áfram í þessum vafra“ Fundartímar…
NánarSkólasetning Háteigsskóla
Háteigsskóli verður settur mánudaginn 24. ágúst. Nemendur mæti til skólasetningar sem hér segir: 10. bekkur . . . . kl. 9.00 9. bekkur . . . . . kl. 10.00 8. bekkur . . . . . kl. 11.00 7. bekkur . . . . . kl. 13.00 6. bekkur . . . . .…
NánarSkipulag 2. – 5.júní 2020
Ágætu foreldrar og nemendur, nýr Háteigur er komin út, þar er að finna tímasetningar skólaslita og útskriftar. Athugið nýjar tímasetningar. Þar er einnig að finna skóladagatal 2020-2021. sjá hér: https://hateigsskoli.is/skolinn/hateigur/
Nánar