Skip to content
21 okt'20

Haustfrí 22.-26. október 2020

Haustfrí í grunnskólum Reykjavíkur er dagana  22. – 26. október. Hér fyrir neðan eru nokkrir áhugaverðir tenglar: Rafbókasafn fyrir þá sem eru með bókasafnskort https://borgarbokasafn.is/rafbokasafnid-raf-og-hljodbaekur-ensku-og-islensku Scrath leikjaforritun, ath hægt að velja ýmis tungumál þar á meðal íslensku https://scratch.mit.edu/ Hugmyndavefur fjölskyldunnar https://sites.google.com/view/hugmyndavefur-fjolskyldunnar/fors%C3%AD%C3%B0a

Nánar
15 okt'20

Bleikur dagur

Við hvetjum alla til að klæðast bleiku og/eða hafa bleikt í fyrirrúmi. Bleiki dagurinn er föstudaginn 16. október 2020. Bleikur er litur októbermánaðar og baráttu gegn krabbameini hjá konum.

Nánar
13 sep'20

Stelp­ur filma!

Nokkrar stelp­ur úr 9. bekk sóttu nám­skeiðið Stelp­ur filma! sem haldið var í Nor­ræna hús­inu, þar nutu þær hand­leiðslu fag­fólks í kvik­mynda­geir­an­um og lærðu nokk­ur und­ir­stöðuatriði kvik­mynda­gerðar. Nám­skeiðið var haldið af RIFF í sam­vinnu við Skóla- og frí­stunda­svið Reykja­vík­ur­borg­ar og Mixt­úru. Sjá nánar hér:https://www.mbl.is/folk/frettir/2020/09/10/grunnskolastelpur_filma/

Nánar
22 maí'20

Stelpur og tækni 2020

Miðvikudaginn 20.maí 2020 tóku stelpurnar í 9.bekk þátt í í verkefni á vegum Háskólans í Reykjavík. Hópurinn skemmti sér mjög vel og lærði heilmikið um vefhönnun og raftónlist.  

Nánar