Skip to content

Einn bikar enn

Enn halda skákmenn skólans að safna bikurum. Nú síðast var það 16. mars þegar Íslandsmóti barnaskólasveita, 4.-7. bekk var haldið. Þar náði Háteigsskóli 2. sæti með tveimur stigum undir sterku liði Hörðuvallaskóla.

Ekki er síður frábært að öll þrjú lið Háteigsskóla voru fyrir ofan miðju í keppninni. Til hamingju, öll!

2sti Hteigsskli