Skip to content

Forföll nemenda á að tilkynna samdægurs. Forföll sem ekki eru tilkynnt verða skráð sem fjarvist. Tilkynna þarf hvern dag fyrir sig. 

Hægt er að tilkynna forföll á opnunartíma skólans í síma 530-4300. Hægt er að tilkynna veikindi í heilan dag eða skrá fjarveru í einstökum kennslustundum inn á mentor.is eða í gegnum mentor appið. 

Ef aðstandendur þurfa að óska eftir leyfi í einn eða fleiri daga verða þeir að hafa samband við skólann.

Beiðni um leyfi fyrir nem. í 2-5 daga 
Tímabundin undanþága frá skólasókn- lengri en 5 dagar