Denmark       United Kingdom

Það læra börnin..

Það læra börnin

Það barn sem býr við hnjóð lærir að fordæma.

Það barn sem býr við hörku lærir fólsku.

Það barn sem býr við aðhlátur lærir einurðarleysi.

Það barn sem býr við ásakanir lærir sektarkennd.

Það barn sem býr við mildi lærir þolgæði.

Það barn sem býr við örvun lærir sjálfstraust.

Það barn sem býr við hrós lærir að viðurkenna.

Það barn sem býr við réttlæti lærir sanngirni.

Það barn sem býr við öryggi lærir kjark.

Það barn sem býr við skilning lærir að una sínu.

Það barn sem býr við alúð og vináttu lærir að elska.

Prenta | Netfang

Háteigsskóli, v/Háteigsveg, 105 Reykjavík | Sími: 530-4300, Símbréf (fax): 530-4301
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Íþróttahús: 553-6887 | Hjúkrunarfræðingur: 530-4306 | Halastjarnan, s. 411-5580 og 663-6102