Skip to content

Forritarar framtíðarinnar

Forritarar framtíðarinnar

Í vor sóttum við í Háteigsskóla um styrk til Forritarar framtíðarinnar til kaupa á minni tækjum til forritunar og tæknikennslu sem og námskeiðsstyrk fyrir kennara til forritunar- og tæknikennslu. Gaman er að segja frá því að Háteigsskóli hlaut styrk sem mun nýtast vel í að byggja upp sterkan grunn að forritunarkennslu innan skólans.  https://forritarar.is/

Hér eru nemendur í forritun að búa til armbönd með nafninu sínu með binary kóða. (t.d. 01000101 01111000 …)