Skip to content

Frábær árangur á Jólaskákmóti

Stúlknasveit Háteigsskóla unnu til verðlauna á Jólaskákmóti Taflfélags Reykjavíkur

Stúlkurnar eru allar nemendur í 6. bekk og heita Ellen, Snæfríður, Anna Katarína, Karen og Soffía Arndís

Háteigsskóli er stoltur af árangrinum og óskar þeim innilega til hamingju með frábæra frammistöðu.