Skip to content
21 sep'21

Gul viðvörun – leiðbeiningar fyrir forsjáraðila

Ágætu foreldrar/forsjáraðilar Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir daginn í dag. Við minnum á leiðbeiningar Reykjavíkurborgar fyrir foreldra og forráðamenn varðandi röskun á skólastarfi: https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi Athugið að þetta á fyrst og fremst við um grunnskólabörn á aldrinum 6-11 ára.

Nánar
09 sep'21

Skólaárið hafið (myndband)

Þá er skólaárið hafið með öllum sínum ljóma. Hér í Háteigsskóla hefur verið líf og fjör síðustu vikur og allir virðast una glaðir við sitt. Nemendur hafa verið iðnir og í meðfylgjandi myndbandi má sjá svipmyndir m.a. frá kökubakstri á yngsta stigi, þemavinnu um Ísland í 5. bekk, kennslustund á unglingastigi, bekkjarsáttmála sem 4. bekkur…

Nánar
17 ágú'21

Skólasetning 2021 hjá 2.- 10. bekk.

Kæru foreldrar/forsjáraðilar, Mánudaginn 23. ágúst verður skólasetning í Háteigsskóla með breyttu sniði. Í stað þess að hver og einn árgangur mæti á tilsettum tíma á sal mæta nemendur í skólann kl. 10:00 og fara heim kl. 12:00. Allir fara í sína heimastofu þar sem þeir hitta umsjónarkennara sinn og fara yfir skólabyrjun ásamt því að…

Nánar
19 maí'21

Vorhátíð – fellur niður

Samkvæmt skóladagatali átti vorhátíð að vera á morgun 20.maí 2021, í ljósi aðstæðna fellur hún niður.  Sjáumst vonandi á næstu vorhátíð !

Nánar
10 maí'21

Hvatningarverðlaun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur

Í dag hlaut Háteigsskóli  hvatningarverðlaun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur fyrir verkefnið „Sjálfsþekking í þágu náms“ sem byggir á hugmyndafræði markþjálfunar og hefur það að markmiði að styrkja nemendur á unglingastigi, sjálfsmynd þeirra og þrautseigju.   Í nútímasamfélagi er sjálfsþekking mikilvæg. Skapa þarf aðstæður til að efla færni í hvetjandi námsumhverfi þar sem leitast er við…

Nánar
13 apr'21

Snillismiðja – 2.bekkur

Nemendur í 2.bekk hafa unnið ýmis verkefni í snillismiðjunni eins og að hanna nafnið sitt með ýmsum hlutum með Seesaw, læra forritun með ScratchJr smáforriti og efla stærðfræðiþekkingu sína í gegnum Osmo tölur og form.

Nánar
13 apr'21

Menningarmót í 5.bekk

Nemendur í 5.bekk eru að vinna í Menningarmótsverkefninu sem Háteigsskóli tekur árlega þátt í. Áhersluþættir verkefnisins eru eftirfarandi:  Menningarleg fjölbreytni og alheimsvitund (Heimsmarkmið 4.7) Félagsfærni Læsi Sjálfsefling Skapandi tjáning Fjölbreytt tungumál Íslenska sem annað mál Verkefnið styður við Menntastefnu Reykjavíkurborgar, Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og Barnasáttmálann Í Menningarmótsverkefninu fá nemendur tækifæri til að kynna sína persónulegu…

Nánar
24 mar'21

Snemmbúið páskaleyfi

Kæru foreldrar/forsjáraðilar, Í ljósi nýjustu frétta um hertar aðgerðir vegna Covid – 19 förum við í snemmbúið páskaleyfi. Við munum upplýsa ykkur um hvernig skipulag á skólahaldi verður háttað eftir páska um leið og það liggur fyrir. Gleðilega páska, Stjórnendur Due to Covid-19 restrictions school will be closed Thursday and Friday. Easter holiday will start…

Nánar
10 mar'21

Hrósið fær….

Háteigsskóli! Markvisst eru unnið með markþjálfun nemenda á unglingastigi skólans, sjá nánar hér:  https://www.smore.com/qza4s

Nánar
04 mar'21

Starfsdagur 5.mars 2021

Ágætu foreldrar / forsjáraðilar Á morgun föstudaginn 5. mars er starfsdagur kennara í Háteigsskóla og börnin því í fríi.

Nánar