Fundur, forvarnir fyrir foreldra í 7.-10.bekk
Kæru foreldrar/forsjáraðilar Við minnum ykkur hér með á áríðand fund um forvarnarmál sem ætlaður er foreldum sem eiga börn í 7.-10. bekk, miðvikudaginn 27. janúar kl. 09:00. Fundurinn fer fram í gegnum fjarfundabúnað. Hlekkur á fundinn: Click here to join the meeting Á fundinum mun Margrét Lilja Guðmundsdóttir frá Rannsókn og greiningu kynna helstu niðurstöður…
NánarLestrarhátíð – Lesið á þorra
Nú er þorrinn genginn í garð og við höldum lestrarhátíð í Háteigsskóla. Í skólanum verður athygli beint að lestri nemenda og þeir hvattir til að lesa meira en nokkru sinni fyrr. Hátíðin í ár heitir Ísland – Landið og miðin og stendur til konudagsins 21. febrúar. Markmið lestrarhátíðarinnar er að: Efla læsi nemenda, að þeir…
NánarForritunar og sköpunarkeppni Winter Quest
Lóa (8.SA), Snæfríður og Líf (7.DM) tóku þátt í alþjóðlegu forritunar og sköpunarkeppninni Winter Quest sem var haldin um jólin. Skemmst er að segja frá því að þær voru í fyrsta sæti af þeim liðum sem tóku þátt á íslandi og unnu þráðlaus heyrnatól. Sjá nánar hér: https://happynewcode.algoritmika.org/eng#rec250416133 https://algorithmicschool.com/ Við samgleðjumst og óskum þeim til…
NánarForritun á unglingastigi
Nemendur í 9. og 10.bekk byrjuðu aftur í valgreinum eftir áramót. Í forritun var unnið í Microbit, Tynker, Grashopper og CS first.
NánarNýárskveðja 2021
Starfsfólk Háteigsskóla sendir nemendum og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkir fyrir eintaklega góð og fjölbreytt samskipti á árinu sem er að líða. Hér fyrir neðan er tengill á nýjustu útfærslu á reglugerð um takmörkun á skólastarfi sem tók í gildi 1. janúar 2021. Einnig minnum við á að það er…
NánarJólakveðja 2020
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Bestu þakkir fyrir frábært samstarf og samvinnu í vetur Jólakveðja frá starfsfólki Háteigsskóla
NánarJólagleði 18.desember 2020
Kæru foreldrar/forsjáraðilar Föstudagurinn 18. desember er skertur skóladagur og tímasetningar með breyttu sniði. Miðstig mætir: 9:30 – 11:30 Yngsta stig mætir: 11:00 – 13:40 Jólagleði nemenda verður með breyttu sniði í ár vegna aðstæðna í skólastarfinu. Við ætlum að halda jólaskemmtun úti á velli þar sem við dönsum við jólatré og dillum okkur við jóladiskólög.…
NánarOsmo í 3.bekk
Nemendur í 3.bekk unnu með Osmo sem er margverðlaunað leikja- og kennslutæki fyrir iPad og iPhone. Það sem er sérstakt við Osmo leikina er að í þeim er unnið með áþreifanlega hluti sem hafa áhrif á það sem gerist á skjánum. Hægt er m.a. að vinna með stafi, orð, tölur, rökhugsun, forritun, skapa og margt…
NánarÓskilamunir í glerskála !
Ágætu foreldrar og aðrir aðstandendur Á föstudagsmorgun, 11. desember, verður glerskálinn opinn frá kl. 8:00 til 9:00. Þar verða óskilamunir á borðum og foreldrum gefst tækifæri til að koma og fara í gegnum þá. Gengið er í glerskálann beint af lóð, fullorðnir skulu bera grímu, aðeins geta verið 10 manns inni í skálanum í einu.
NánarNú er frost á fróni… klæðum okkur vel!
Ágætu foreldrar/forsjáraðilar Eins og fram hefur komið hjá veðurstofunni er spáð hörkufrosti og stormi á næstu dögum og því hefur borgin ákveðið að loka sundlaugum næstu daga til að spara heita vatnið. Því fellur sundkennsla niður fimmtudag og föstudag 3. og 4. desember. Einnig er mikilvægt að gæta þess að klæða bönin ykkar eftir veðri…
Nánar