Skip to content
10 okt'19

Bleiki dagurinn 11. október 2019

Bleiki dagurinn er föstudagin 11. október 2019. Bleikur er litur októbermánaðar og baráttu gegn krabbameini hjá konum. Þennan dag hvetjum við alla til að klæðast bleiku og/eða hafa bleikt í fyrirrúmi.  

Nánar
09 okt'19

Heimsókn í Háteigsskóla

  Laugardaginn 5. október síðastliðinn heimsóttu skólann fyrrum nemendur sem útskrifuðust héðan 1989 en þá hét skólinn Æfingaskóli KHÍ. Tilefni heimsóknarinnar var þrjátíu ára útskriftarafmæli. Þessir fyrrum nemendur dvöldu hér í rúma klukkustund og rifjuðu upp gamlar minningar. Takk fyrir komuna ágæta fólk!  

Nánar
17 sep'19

Forritarar framtíðarinnar

Forritarar framtíðarinnar Í vor sóttum við í Háteigsskóla um styrk til Forritarar framtíðarinnar til kaupa á minni tækjum til forritunar og tæknikennslu sem og námskeiðsstyrk fyrir kennara til forritunar- og tæknikennslu. Gaman er að segja frá því að Háteigsskóli hlaut styrk sem mun nýtast vel í að byggja upp sterkan grunn að forritunarkennslu innan skólans. …

Nánar
13 sep'19

Skólalóðin

    Í sumar var áfram unnið að endurnýjun hluta skólalóðarinnar. Sá hluti var svo tekinn í notkun  við mikinn fögnuð nemenda.      

Nánar
03 sep'19

Kynningarfundir fyrir foreldra vegna skólaársins 2019-2020

Fundirnir eru í bekkjarstofum árganganna. Nemendur á miðstigi (5.-7. bekkur) og á unglingastigi (8.-10. bekkur) mæta kl. 10:10 í skólann daginn sem kynning er í þeirra árgangi en 1.-4. bekkur mætir samkvæmt stundaskrá.   Kynningarfundir kl. 8:30-9:50: Mánudagur  9. sept. –                 3. bekkur Þriðjudagur 10. sept. –                unglingastig (8.-10. bekkur) Miðvikudagur 11. sept. –            2.…

Nánar
02 sep'19

Vinaliðar í Háteigsskóla

Vinaliðaverkefnið fyrir 4.- 6. bekk mun hefjast aftur í október. Hér má finna upplýsingar um verkefnið. https://vinalidar.is/about-us/

Nánar
08 ágú'19

Skólasetning Háteigsskóla

Háteigsskóli verður settur fimmtudaginn 22. ágúst. Nemendur mæti til skólasetningar sem hér segir: 10. bekkur . . . . kl. 9.00 9. bekkur . . . . . kl. 10.00 8. bekkur . . . . . kl. 11.00 7. bekkur . . . . . kl. 13.00 6. bekkur . . . . .…

Nánar
06 ágú'19

Skrifstofa skólans opin

Nú hefur skrifstofa skólans verið opnuð eftir sumarleyfi. Hægt er að ná sambandi við okkur í síma 530-4300, kl. 8:00 – 15:00, mánudag til föstudags. Netfang skólans er hateigsskoli@rvkskolar.is.

Nánar
04 jún'19

Punktamyndir 7. bekkinga

Nemendur 7. bekkjar unnu í myndmennt í vetur punktamyndir í anda eldri listmálara eins og Georges Seurat, en þá er litum ekki blandað saman, heldur notaðir mislitir punktar sem augað greinir síðan sem einn lit. Hér er gullfalleg mynd, en fleiri eru hér í myndasafni.

Nánar