Snillismiðja – 2.bekkur
Nemendur í 2.bekk hafa unnið ýmis verkefni í snillismiðjunni eins og að hanna nafnið sitt með ýmsum hlutum með Seesaw, læra forritun með ScratchJr smáforriti og efla stærðfræðiþekkingu sína í gegnum Osmo tölur og form.
NánarMenningarmót í 5.bekk
Nemendur í 5.bekk eru að vinna í Menningarmótsverkefninu sem Háteigsskóli tekur árlega þátt í. Áhersluþættir verkefnisins eru eftirfarandi: Menningarleg fjölbreytni og alheimsvitund (Heimsmarkmið 4.7) Félagsfærni Læsi Sjálfsefling Skapandi tjáning Fjölbreytt tungumál Íslenska sem annað mál Verkefnið styður við Menntastefnu Reykjavíkurborgar, Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og Barnasáttmálann Í Menningarmótsverkefninu fá nemendur tækifæri til að kynna sína persónulegu…
NánarSnemmbúið páskaleyfi
Kæru foreldrar/forsjáraðilar, Í ljósi nýjustu frétta um hertar aðgerðir vegna Covid – 19 förum við í snemmbúið páskaleyfi. Við munum upplýsa ykkur um hvernig skipulag á skólahaldi verður háttað eftir páska um leið og það liggur fyrir. Gleðilega páska, Stjórnendur Due to Covid-19 restrictions school will be closed Thursday and Friday. Easter holiday will start…
NánarHrósið fær….
Háteigsskóli! Markvisst eru unnið með markþjálfun nemenda á unglingastigi skólans, sjá nánar hér: https://www.smore.com/qza4s
NánarStarfsdagur 5.mars 2021
Ágætu foreldrar / forsjáraðilar Á morgun föstudaginn 5. mars er starfsdagur kennara í Háteigsskóla og börnin því í fríi.
NánarLesið á þorra í Krakkafréttum á RUV
Fjallað var um lestrarhátíðina, Lesið á þorra í krakkafréttum! https://www.ruv.is/krakk…/spila/krakkafrettir/24081/94shsr
NánarÖskudagur 2021
Nemendur og starfsfólk skólans héldu öskudaginn hátíðlegan og mættu í búningum. Nemendur í 1.-6. bekk spiluðu, byggðu, dönsuðu, fóru í jóga og margt fleira. Nemendur í 7.-10. bekkur tók þátt í spurningakeppni, spiluðu, tefldu og fl. Myndirnar tala sínu máli!
NánarÖskudagsfjör
Á miðvikudag verður öskudagsfjör í Háteigsskóla. Allir nemendur mæta klukkan 8:30. Við hvetjum nemendur til að mæta í búningum. Nemendur í 1.-4. bekk eru í skólanum til 13:40 og nemendur í 7.-10. bekk fara heim að loknum hádegisverði sem verður um 12:00. Eftir hádegi fara í kennarar í Menntabúðir HTX og læra um tækni í…
NánarSnjór = gleði
Börnin nýttu vel nýfallinn snjó í morgun. Gleðin leyndi sér ekki í andlitum barnanna og allir greinilega tilbúnir í smá snjó! Snjókarlinn fer að sjálfsögðu eftir sóttvarnarreglum og er með grímu.
NánarFerðabókin okkar (Traveling book)
Nemendur í 7. bekk byrjuðu haustið 2019 á ferðabók, samhliða námi sínu um Norðurlöndin, í samstarfi við aðra skóla á Norðurlöndunum í gegnum eTwinning. ETwinning er skólasamfélag á netinu þar sem kennarar geta unnið með nemendum í öruggu netumhverfi. Verkefnið sem 7. bekkur vann var framhaldssaga sem ferðaðist á milli skóla á Norðurlöndunum. Hver skóli…
Nánar