Skip to content
17 ágú'22

Sumarsmiðjur kennara

Blóm gleðja og það gerðu líka þessa ágætu konur frá Skóla- og frístundasviði sem komu færandi hendi í dag. Tilefnið var að færa skólanum blóm og súkkulaði sem þakklætisvott fyrir frábært samstarf um sumarsmiðjur sem haldnar voru á dögunum í Háteigsskóla. Óvenjulegar aðstæður hafa verið í skólanum í sumar þar sem leikskólinn Nóaborg hefur haft…

Nánar
08 ágú'22

Skólasetning mánudaginn 22. ágúst

Nemendur mæta til skólasetningar sem hér segir inn á sal skólans mánudaginn 22. ágúst, eftir stutta athöfn inn á sal fara nemendur með umsjónarkennurum í heimastofur sínar: Foreldrar eru hjartanlega velkomnir á skólasetningu. 2. bekkur kl. 8:30 3. bekkur kl. 9:00 4. bekkur kl. 9:30 5. bekkur kl. 10:00 6. bekkur kl. 10:30 7. bekkur…

Nánar
04 ágú'22

Skrifstofa skólans

Skrifstofa skólans opnar miðvikudaginn 10. ágúst kl. 8:30. Nánari upplýsingar um skólabyrjun og skólasetningu verða birtar þegar nær dregur. Hægt er að nálgast upplýsingar um skóladagatal 2022-3 hér.

Nánar
13 jún'22

Skólapúls og Lesfimi

Nú er hægt að nálgast niðurstöður úr Skólapúlsinum (6. – 10. bekkur) þ.e. heildarniðurstöður eftir skólaárið. Við erum afskaplega ánægð með útkomuna og sjáum vel áherslur skólans birtast í svörum nemenda okkar á mið- og unglingastigi Skólapúls – heildarniðurstöður 2021-2022 Einnig er hægt að sjá þriðju og síðustu samantektina í lesfimiprófun Menntamálastofnunnar sem fór fram…

Nánar
10 jún'22

Skólaslit og útskrift 10. bekkjar

Skólaárinu 2022 – 2023 var slitið miðvikudaginn 8. júní. Skólaslitin voru skipt niður eftir árgöngum í 1.- 9. bekk og útskrift 10. bekkjar var í lok dags. Í 1. – 9 . bekk mættu nemendur og foreldrar á sal og kvöddu Arndís skólastjóri og Guðrún Helga aðstoðarskólastjóri, nemendur og foreldra áður en haldið var í…

Nánar
31 maí'22

Valsleikar á miðstigi

Í morgun héldu nemendur í 5.-7. bekk galvösk á Hlíðarenda á langþráða Valsleika. Leikarnir hafa ekki verið haldnir síðustu tvö ár og var því spenningurinn mikill. Sigurinn féll þó ekki okkar megin í þetta sinn en það skemmtu sér allir konunglega og margir tilbúnir að taka þátt og reyna fyrir sér í ýmsum íþróttagreinum. Áfram…

Nánar
24 maí'22

Nemendaverðlaun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar

Í gær hlaut Jón Sölvi Magnússon nemandi í 10. bekk nemendaverðlaun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Markmið verðlaunanna er að hvetja nemendur til að leggja sig enn betur fram við að skara fram úr í námi, í félagsstarfi eða í skapandi starfi. Jón Sölvi var tilnefndur vegna félagslegrar hæfni. Jón Sölvi hefur verið í forystu í…

Nánar
18 maí'22

Vorhátíð á morgun

Vorhátíð foreldrafélags Háteigsskóla fer fram á morgun á milli kl. 15-17. Það verður líf og fjör bæði inni og úti og við hlökkum  til að sjá ykkur.

Nánar