Stelpur filma!
Nokkrar stelpur úr 9. bekk sóttu námskeiðið Stelpur filma! sem haldið var í Norræna húsinu, þar nutu þær handleiðslu fagfólks í kvikmyndageiranum og lærðu nokkur undirstöðuatriði kvikmyndagerðar. Námskeiðið var haldið af RIFF í samvinnu við Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar og Mixtúru. Sjá nánar hér:https://www.mbl.is/folk/frettir/2020/09/10/grunnskolastelpur_filma/
NánarSkólastarfið hafið
Kæru foreldrar/forsjáraðilar Þá er fyrsta vikan að baki og gaman að finna hve börnin koma glöð inn í skólann eftir sumarið. Skólastarfið fer vel af stað og vel hefur gengið að fara eftir þeim viðmiðum sem gilda um sóttvarnir í skólum. Við viljum þakka ykkur foreldrum fyrir skilning og samvinnu við óvenjulegar aðstæður í skólabyrjun.…
NánarSkólasetning Háteigsskóla
Háteigsskóli verður settur mánudaginn 24. ágúst. Nemendur mæti til skólasetningar sem hér segir: 10. bekkur . . . . kl. 9.00 9. bekkur . . . . . kl. 10.00 8. bekkur . . . . . kl. 11.00 7. bekkur . . . . . kl. 13.00 6. bekkur . . . . .…
NánarSkrifstofa skólans opin
Skrifstofa skólans hefur verið opnuð eftir sumarleyfi. Hægt er að ná sambandi við okkur í síma 530-4300, kl. 8:00 – 15:00, mánudag til föstudags. Netfang skólans er hateigsskoli@rvkskolar.is.
NánarSkipulag 2. – 5.júní 2020
Ágætu foreldrar og nemendur, nýr Háteigur er komin út, þar er að finna tímasetningar skólaslita og útskriftar. Athugið nýjar tímasetningar. Þar er einnig að finna skóladagatal 2020-2021. sjá hér: https://hateigsskoli.is/skolinn/hateigur/
NánarStelpur og tækni 2020
Miðvikudaginn 20.maí 2020 tóku stelpurnar í 9.bekk þátt í í verkefni á vegum Háskólans í Reykjavík. Hópurinn skemmti sér mjög vel og lærði heilmikið um vefhönnun og raftónlist.
NánarBorgarstjórinn kom í óformlega heimsókn í Háteigsskóla í dag.
Hann hrósaði nemendum og starfsfólki sérstaklega fyrir þrautseigju og lausnarmiðaða hugsun þegar skólinn lokaði vegna Covid-19.
NánarHeimsókn Ungrúv í Háteigsskóla
Í vikunni sem leið komu fréttamenn frá Ungruv.is í heimsókn til okkar og tóku viðtal við nokkra nemendur á unglingastigi. Sjá má viðtalið við þau hér: http://ungruv.spilari.ruv.is/spila/ungruv/28046/8beup8
NánarSkólabúðir Reykjaskóla
Nemendur í 7.bekk voru í skólabúðum Reykjaskóla vikuna 4. – 8.maí 2020. Þar voru allir kátir og nutu sín við ýmiskonar verkefni.
NánarAlmenn kennsla 4.maí 2020
Kæru foreldrar barna í Háteigsskóla Almenn kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 4. maí. Þetta á við um allar list- og verkgreinar, íþróttir, sund og alla bóklega kennslu. Hádegismatur er eins og venjulega og öll hlé einnig. Gert er ráð fyrir að allir nemendur, sem eru frískir, mæti í skólann eins og venjulega. Ef brýnar ástæður…
Nánar