Skip to content
26 nóv'20

Gul veðurviðvörun í dag og á morgun.

Ágætu foreldrar/forsjáraðilar, Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun. Sjá nánar meðfylgjandi tengla.  Athugið að þetta á fyrst og fremst við um grunnskólabörn sem eru yngri en 12 ára. English and Polish below Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudag 26. nóvember frá kl 09:00 til kl. 05:00 föstudaginn 27.nóvember. Sjá upplýsingar frá Veðurstofunni hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Forsjáraðilar…

Nánar
16 nóv'20

Íslenskuverðaun á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember.

Afhending Íslenskuverðlauna unga fólksins á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember. Cicely Steinunn Pálsdóttir, nemandi í 10. bekk Háteigsskóla, hlaut í dag Íslenskuverðlaun unga fólksins fyrir framúrskarandi ástundun og árangur í íslensku. Undanfarin ár hafa verðlaunin verið afhent á hátíðlegum viðburði í Hörpu en því miður var það ekki mögulegt að þessu sinni. Þess í stað…

Nánar
01 nóv'20

Starfsdagur á mánudag, 2. nóvember 2020

Kæru foreldrar/forsjáraðilar Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnarreglna stjórnvalda, til varnar COVID-19. Íslenska: https://reykjavik.is/frettir/skipulagsdagur-i-leik-og-grunnskolum-manudaginn Enska: https://reykjavik.is/en/news/organizational-day-schools-monday Nánari útfærsla á skipulagi og aðgerðum tengdum sóttvörnum og tilhögun kennslu mun berast til ykkar um miðjan dag á mánudaginn. Bestu kveðjur…

Nánar
30 okt'20

Hrekkjavaka á bókasafni og snillismiðju

Hrekkjavaka var haldin hátíðleg á bókasafni og í snillismiðju skólans. Nemendur voru hvattir til að lesa með áskorunni „Lestu bók  þú þorir!“  Nokkrir nemendur í 3.bekk spreyttu sig í að leysa hrekkjavökuþrautir til að opna ýmsar gerðir af lásum (Breakout EDU).   

Nánar
21 okt'20

Haustfrí 22.-26. október 2020

Haustfrí í grunnskólum Reykjavíkur er dagana  22. – 26. október. Hér fyrir neðan eru nokkrir áhugaverðir tenglar: Rafbókasafn fyrir þá sem eru með bókasafnskort https://borgarbokasafn.is/rafbokasafnid-raf-og-hljodbaekur-ensku-og-islensku Scrath leikjaforritun, ath hægt að velja ýmis tungumál þar á meðal íslensku https://scratch.mit.edu/ Hugmyndavefur fjölskyldunnar https://sites.google.com/view/hugmyndavefur-fjolskyldunnar/fors%C3%AD%C3%B0a

Nánar
15 okt'20

Bleikur dagur

Við hvetjum alla til að klæðast bleiku og/eða hafa bleikt í fyrirrúmi. Bleiki dagurinn er föstudaginn 16. október 2020. Bleikur er litur októbermánaðar og baráttu gegn krabbameini hjá konum.

Nánar
05 okt'20

Skólahald óbreytt í Háteigsskóla

Skólahald í Háteigsskóla verður með hefðbundum hætti, fjöldatakmarkanir sem tóku í gildi á miðnætti  5. október 2020 hafa ekki áhrif á starfsemi skólans. kveðja, Skólastjórnendur.

Nánar
21 sep'20

Námskynningar rafrænar í ár

Kæru foreldrar og forsjáraðilar, Vegna takmörkun á umgengni foreldra inn í skólann verða námskynningar rafrænar í ár. Kennarar munu senda ykkur fundarboð með slóð inn á fundinn. Ekki er þörf á að hlaða niður sérstökum búnaði – einungis smella á tengilinn „Teams“ og hann opnast í vafra. Veljið valmöguleikann „halda áfram í þessum vafra“ Fundartímar…

Nánar