Skip to content
11 mar'20

Gagnlegar upplýsingar varðandi skólastarf

Hér eru gagnlegar upplýsingar varðandi skólastarf og ýmsar varúðarráðstafanir og viðbrögð vegna Covid-19. Hér er tilkynning frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu varðandi Covid-19 og skólastarf; https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/03/10/Kennsla-heldur-afram-/ Bendum sérstaklega á spurt og svarað varðandi skólastarf á neyðarstigi almannavarna: https://www.stjornarradid.is/default.aspx?pageid=b6bdd47a-62e4-11ea-945f-005056bc4d74 Hér eru upplýsingar um varúðarráðstafanir og viðbrögð vegna Covid-19 á íslensku, ensku, arabísku, spænsku, persnesku, kúrdísku, pólsku og Sorani: https://www.raudikrossinn.is/um-okkur/frettir/information-about-covid-19-in-multiple-languages-1 Hér eru…

Nánar
06 mar'20

Háteigsskóli er Mannréttindagrunnskóli ársins!

Á dögunum var Háteigsskóli valin Mannréttindagrunnskóli ársins hjá Amnesty International, Þitt nafn bjargar lífi.  Með því að safna flestum undirskriftum fyrir sinn skóla. Nemendur unglingastigs söfnuðu undirskriftum á bréf til stjórnvalda sem brjóta mannréttindi og krefst réttlætis fyrir þolendur. Í herferðinni að þessu sinni var sjónum beint að börnum og ungu fólki í þeim tilgangi…

Nánar
02 mar'20

Upplýsingar til foreldra

Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins: www.landlaeknir.is http://www.landlaeknir.is Foreldrar eru beðnir um að fylgjast reglulega með nýjustu upplýsingum um þau svæði sem skilgreind eru…

Nánar
27 feb'20

Öskudagur í Háteigsskóla

Það ríkti mikil stemning hjá okkur á öskudag, unglingastigið bauð upp á fjölmargar skemmtilegar stöðvar,  allir skemmtu sér vel! Hér eru myndir frá deginum:  https://photos.app.goo.gl/oxhHE5boiDcewfVs9

Nánar
17 feb'20

Skákmenn framtíðarinnar!

Þær Steinun Katla, Ragnheiður, Eydís Anna og Katrín úr 1.bekk tóku þátt í Íslandsmóti grunnskólasveita í skák. Við óskum þeim til hamingju með árangurinn.

Nánar
31 jan'20

100 daga hátíð

Í dag hafa börnin í 1. bekk verið 100 daga í skólanum. Við héldum daginn hátíðlegan með ýmsu móti. Í vikunni bjuggu krakkarnir til tölustafi með 100 formum, pítsur með 100 bitum af áleggi (pappír), bjuggu til parís o.fl. Þau byggðu byggingar með 100 kubbum sem eru til sýnis í kjallaranum. Í dag komu krakkarnir…

Nánar
27 jan'20

Lestrarhátíð

Við viljum hvetja alla nemendur Háteigsskóla til að lesa af kappi. Skora á sjálfan sig að lesa meira í dag en í gær. Lestrarhátíðin, Lesið á þorra er gengin í garð og stendur til 23. febrúar. Þema lestrarhátíðarinnar í ár eru víkingar og goðafræði. Nemendur geta lesið það sem þá lystir. Til að fræðast um…

Nánar
21 jan'20

Forritun er frábær!

Nemendur á ungligastigi í forritun skemmtu sér heldur betur vel með nýju Makey Makey spjöldin sem keypt voru fyrir styrk frá Forritum Framtíðarinnar!

Nánar
16 jan'20

Taflborð

Þeir Högni Nóam, Óli Steinn, Markús Freyr og Jakob Máni nemendur í 4.bekk komu færandi hendi og gáfu skólanum taflborð sem þeir unnu í smíði. Þórður tók á móti borðinu fyrir hönd skólans.

Nánar