Háteigsskóli verður settur miðvikudaginn 22. ágúst.
Nemendur mæti til skólasetningar sem hér segir:
10. bekkur . . . . kl. 9.00
9. bekkur . . . . . kl. 10.00
8. bekkur . . . . . kl. 11.00
7. bekkur . . . . . kl. 13.00
6. bekkur . . . . . kl. 13.30
5. bekkur . . . . . kl. 14.00
4. bekkur . . . . . kl. 14.30
3. bekkur . . . . . kl. 15.00
2. bekkur . . . . . kl. 15.30
Eftir setningarathöfn í sal fara nemendur í stofur með kennurum sínum og fá stundaskrá og aðrar upplýsingar um skólastarfið.
Kennsla í 2. - 10. bekk hefst skv. stundaskrá fimmtudaginn 23. ágúst.
Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir bréfleiðis til viðtals með foreldrum sínum. Gert er ráð fyrir að kennsla hjá þeim hefjist skv. stundaskrá föstudaginn 24. ágúst.
Í skóladagatali 2018 - 2019 birtist starfsáætlun vetrarins. Krækja er hér ofarlega til hægri á síðunni.
Vinsamlegast lesið einnig skilaboð frá íþróttakennurum skólans.
Foreldrar eru velkomnir með börnum sínum á skólasetninguna.
Nýir nemendur geta fengið kynningu á skólanum ásamt foreldrum sínum. Panta þarf tíma fyrir kynningu á skrifstofu skólans - s. 530-4300.