• IMG 0133
 • IMG 0139
 • IMG 0151
 • IMG 0135
 • IMG 0132
 • IMG 0143

Denmark       United Kingdom

Aðalfundur Foreldrafélags Háteigsskóla verður haldinn á sal skólans fimmtudaginn 27. september klukkan 20:00.

 

Dagskrá:

 1. Skýrsla fráfarandi formanns
 2. Skýrsla gjaldkera
 3. Kosning um árgjald í Foreldrafélag Háteigsskóla
 4. Kosning í stjórn
 5. Kosning skoðunarmanns reikninga
 6. Önnur mál
 7. Fokk me – fokk jú – fræðsluerindi

 Fokk me – Fokk jú fræðsluerindi: Andrea Marel og Kári Sigurðsson hafa bæði starfað í félagsmiðstöðvum fyrir unglinga um langt skeið. Þau hafa ferðast um landið með fræðsluna “Fokk me – Fokk you” sem fjallar um veruleika unglinga í tengslum við sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti. Þau hafa frætt bæði unglinga sem og foreldra og fólk sem starfar með unglingum. Andrea og Kári munu í erindinu gefa okkur innsýn inn í það sem rætt er um í “Fokk me – Fokk you” fræðslunni. Rætt verður um þá þætti sem hafa áhrif á mótun sjálfsmyndar á unglingsárunum sem og birtingarmyndir kynferðislegrar áreitni og ofbeldis á stafrænu formi.

Prenta | Netfang

Háteigsskóli, v/Háteigsveg, 105 Reykjavík | Sími: 530-4300, Símbréf (fax): 530-4301
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Íþróttahús: 553-6887 | Hjúkrunarfræðingur: 530-4306 | Halastjarnan, s. 411-5580 og 663-6102