• IMG 0148
  • IMG 0143
  • IMG 0140
  • IMG 0142
  • IMG 0146
  • IMG 0144

Denmark       United Kingdom

Háteigsskóli heldur upp á 50 ára afmæli sitt næstkomandi laugardag, 17. nóvember, kl. 13:00 - 15:00. Þetta er gert undir yfirskriftinni: Svona erum við. Skólinn verður til sýnis og hægt verður að ganga um og skoða öll rými. Klukkan 13:00 verður stutt dagskrá í sal þar sem kór skólans syngur nokkur lög undir stjórn Sigurðar Bragasonar tónmenntarkennara. Klukkan 14:30 verður í sal skólans, óvænt atriði frá fyrrverandi nemanda.

Allir velunnarar skólans, eldri sem yngri nemendur, starfsfólk og foreldrar eru hjartanlega velkomnir.

IMG 0422b

Gefið var út veglegt afmælisblað í tilefni 40 ára afmælis Háteigsskóla, árið 2008, og má þar m.a. lesa um sögu skólans, en hún teygir sig allt aftur til ársins 1908, þegar kennaramenntun hófst á landinu. Lesa má blaðið hér.
Saga skólans er líka hér á heimasíðunni.

Prenta | Netfang

Háteigsskóli, v/Háteigsveg, 105 Reykjavík | Sími: 530-4300, Símbréf (fax): 530-4301
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Íþróttahús: 553-6887 | Hjúkrunarfræðingur: 530-4306 | Halastjarnan, s. 411-5580 og 663-6102