• IMG 0140
  • IMG 0136
  • IMG 0134
  • IMG 0135
  • IMG 0147
  • IMG 0148

Denmark       United Kingdom

Við vekjum athygli á Jólasveinalestri sem farinn er af stað á KrakkaRúv.

Það er kjörið fyrir nemendur í 1.-7. bekk að lesa heima í jólafríinu og safna jólasveinum.

Þegar nemendur hafa safnað öllum 13 jólasveinunum geta foreldrar skráð lestur barnsins. Dregið verður 15. janúar 2019 og fá tíu heppnir þátttakendur bókaverðlaun.

Við erum með jólasveinalestur hjá okkur í 4. bekk og hefur það gengið mjög vel. Þetta verkefni kemur frá okkur og því væri sérlega ánægjulegt að sjá nemendur frá Háteigsskóla taka þátt.

Heiða á skólabókasafninu.

Prenta | Netfang

Háteigsskóli, v/Háteigsveg, 105 Reykjavík | Sími: 530-4300, Símbréf (fax): 530-4301
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Íþróttahús: 553-6887 | Hjúkrunarfræðingur: 530-4306 | Halastjarnan, s. 411-5580 og 663-6102