• IMG 0143
  • IMG 0137
  • IMG 0142
  • IMG 0140
  • IMG 0146
  • IMG 0135

Denmark       United Kingdom

Nemendur 2. bekkjar buðu foreldrum sínum á landakynningu þriðjudaginn 12. mars sl. Þeir sögðu frá hverju landi fyrir sig, en voru líka búnir að útbúa plaköt og skrifa upplýsingar um löndin. Alls voru þetta þrettán lönd sem voru kynnt, víðsvegar að úr heiminum. Það var ótrúlegt að sjá hversu færir nemendurnir eru, þó þeir séu "bara" í 2. bekk. Myndir frá kynningunni eru komnar á myndasíðu skólans.

Prenta | Netfang

Háteigsskóli, v/Háteigsveg, 105 Reykjavík | Sími: 530-4300, Símbréf (fax): 530-4301
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Íþróttahús: 553-6887 | Hjúkrunarfræðingur: 530-4306 | Halastjarnan, s. 411-5580 og 663-6102