Skip to content

Gagnlegar upplýsingar varðandi skólastarf

Hér eru gagnlegar upplýsingar varðandi skólastarf og ýmsar varúðarráðstafanir og viðbrögð vegna Covid-19.

  1. Hér er tilkynning frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu varðandi Covid-19 og skólastarf; https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/03/10/Kennsla-heldur-afram-/

Bendum sérstaklega á spurt og svarað varðandi skólastarf á neyðarstigi almannavarna: https://www.stjornarradid.is/default.aspx?pageid=b6bdd47a-62e4-11ea-945f-005056bc4d74

  1. Hér eru upplýsingar um varúðarráðstafanir og viðbrögð vegna Covid-19 á íslensku, ensku, arabísku, spænsku, persnesku, kúrdísku, pólsku og Sorani: https://www.raudikrossinn.is/um-okkur/frettir/information-about-covid-19-in-multiple-languages-1
  2. Hér eru allar helstu leiðbeiningar Landlæknis um Covid-19 á ensku: https://www.landlaeknir.is/koronaveira/english/
  3. Hér eru upplýsingar um handþvott á íslensku og í ramma vinstra megin á síðunni á erlendum tungumálum https://www.landlaeknir.is/smit-og-sottvarnir/sykingavarnir-fyrir-almenning/handthvottur/