Góðgerðardagur í aðventunni

Nemendur unglingastigs söfnuðu gjöfum í aðventunni sem settar voru undir jólatréð í Kringlunni. Auk þess söfnuðu þeir undirskriftum í átaki Íslandsdeildar Amnesty „Bréf til bjargar lífi“.
Nemendur unglingastigs söfnuðu gjöfum í aðventunni sem settar voru undir jólatréð í Kringlunni. Auk þess söfnuðu þeir undirskriftum í átaki Íslandsdeildar Amnesty „Bréf til bjargar lífi“.