Skip to content

Hannyrðapönk

Í dag fengu nemendur í 3. bekk stutta kynningu á hannyrðapönki (yarn bombing) og fengu svo að spreyta sig á því í girðingunni við bílastæði skólans, með puttaprjónuðum köðlum sem nemendur í 4.-7. bekk hafa verið að gera fyrir verkefnið í vetur úr afgangs garni á milli sinna verkefna.