Háteigsskóli hlaut Hvatningaverðlaun Skóla-og frístundasviðs

Háteigsskóli hlaut á dögunum Hvatningaverðlaun Skóla-og frístundasviðs fyrir verkefnið
„Menntun hugar og hjarta – Nemandinn sem manneskja“.
Við erum afar stolt af góðum afrakstri og þeirri viðurkenningu sem skólinn hlaut í dag.
Höldum ótrauð áfram í þágu menntunar!