Haustfrí í grunnskólum Reykjavíkurborgar
Það verður haustfrí í grunnskólum Reykjavíkurborgar 24. – 28. október. Hér má finna fjölbreytta dagskrá Borgarbókasafnsins. https://www.borgarbokasafn.is/haustfri-2019
Einnig má finna dagskrá hér: https://reykjavik.is/frettir/gaman-saman-i-haustfriinu