Skip to content

Heimsókn frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu

Nemendur í 3.bekk fengu heimsókn frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu þar sem þeir fóru yfir forvarnir og sýndu þeim bæði slökkviliðbíl og sjúkrabíl við mikinn fögnuð.