Skip to content

Heimsókn í Háteigsskóla

 

Laugardaginn 5. október síðastliðinn heimsóttu skólann fyrrum nemendur sem útskrifuðust héðan 1989 en þá hét skólinn Æfingaskóli KHÍ. Tilefni heimsóknarinnar var þrjátíu ára útskriftarafmæli. Þessir fyrrum nemendur dvöldu hér í rúma klukkustund og rifjuðu upp gamlar minningar. Takk fyrir komuna ágæta fólk!