Hrekkjavaka á bókasafni og snillismiðju
Hrekkjavaka var haldin hátíðleg á bókasafni og í snillismiðju skólans. Nemendur voru hvattir til að lesa með áskorunni „Lestu bók þú þorir!“ Nokkrir nemendur í 3.bekk spreyttu sig í að leysa hrekkjavökuþrautir til að opna ýmsar gerðir af lásum (Breakout EDU).