Denmark       United Kingdom

Námsmat Háteigsskóla 2018

Lokamat      Namsvidmid

Vakin er athygli á breytingum sem eru að verða á námsmati í samræmi við nýja námskrá grunnskólanna. Vitnisburðarblöð verða nú aðeins afhent í lok fjórða bekkjar, sjöunda bekkjar og tíunda bekkjar. Lokamat í þessum árgöngum er gefið í bókstöfum A-D:

A

Framúrskarandi hæfni og frammistaða í námi með hliðsjón af hæfniviðmiðum námsgreinar eða námssviðs.

B+

Notað þegar hæfni er sambærileg þeirri lýsingu sem á við einkunnina B og að hluta til þeirri lýsingu sem á við einkunnina A.

B

Góð hæfni og frammistaða í námi með hliðsjón af hæfniviðmiðum námsgreinar eða námssviðs.

C+

Notað þegar hæfni er sambærileg þeirri lýsingu sem á við einkunnina C og að hluta til þeirri lýsingu sem á við einkunnina B.

C

Sæmileg hæfni og frammistaða í námi með hliðsjón af hæfniviðmiðum námsgreinar eða námssviðs.

D

Tveir árgangar, núverandi 9. og 10. bekkur, fylgja öðru kerfi og fá því vitnisburðarblöð eins og á síðasta skólaári.

*

Stjörnumerktar einkunnir fá þeir nemendur sem stundað hafa nám sitt að fullu eða að hluta eftir aðlagaðri námskrá og viðmiðum í samræmi við metnar sérþarfir, en ekki samkvæmt hæfni- og matsviðmiðum aðalnámskrár grunnskóla.

Prenta | Netfang

Háteigsskóli, v/Háteigsveg, 105 Reykjavík | Sími: 530-4300, Símbréf (fax): 530-4301
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Íþróttahús: 553-6887 | Hjúkrunarfræðingur: 530-4306 | Halastjarnan, s. 411-5580 og 663-6102