ÍSAT nemendur Háteigsskóla kynntu matargerð frá sínum heimalöndum

ÍSAT (íslenska sem annað tungumál) nemendur Háteigsskóla spreyttu sig á matargerð frá sínum heimalöndum og kynntu fyrir kennurum og samnemendum.
ÍSAT (íslenska sem annað tungumál) nemendur Háteigsskóla spreyttu sig á matargerð frá sínum heimalöndum og kynntu fyrir kennurum og samnemendum.