Skip to content

Íslandsmeistarar

Á Íslandsmóti barnaskólasveita í skák, sem haldið var 22. febrúar, varð A-sveit Háteigsskóla Íslandsmeistari í flokki barna í 1. – 3. bekk.

Alls tók 41 sveit þátt í mótinu.

Innilegar hamingjuóskir!