Skip to content

Jafndægur á vori

Í dag, 20. mars, eru jafndægur á vori. Það þýðir að miðbaugur jarðar snýr beint að sólu og því er um það bil jafnlangur dagur og nótt alls staðar á jörðinni.

Á morgun verður dagurinn aðeins lengri en nóttin og birtan heldur síðan áfram að aukast fram á sumarsólstöður, 21. júní. Vonandi fáum við líka hlýrra veður þegar líður á.