Jólaskipulag 2022

Föstudagur 16. desember – Rauður dagur!
1.-6. bekkur hefðbundin skóladagur með jólaívafi.
7.-10. bekkur jólaval á unglingastigi.
Um kvöldið verður jólaball frá klukkan 19:00-21:00. Skyldumæting er hjá nemendum. Að því loknu eru nemendur unglingastigs komnir í jólafrí.
Mánudagur 19.desember – Náttfatadagur!
Nemendum í 1.-6. bekkur verður boðið upp á pizzu, óháð mataráskrift.
Þriðjudagur 20.desember
1.-4. bekkur 11:00 – 13:40 Jólaball og litlu jól í kennslustofum
5.–6. bekkur 11:00 – 12:30 Jólaball og litlu jól í kennslustofum
Þriðjudagur 3.janúar 2023
Skólastarf hefst samkvæmt stundatöflu.