Jólaundirbúningur í heimilisfræði

Nemendum í 8. bekk er skipt upp í þrjá smiðjuhópa tvisvar í viku og fara þeir í heimilisfræði, upplýsingatækni og Snillismiðju.
Heimilisfræðihópurinn bakaði þessar glæsilegu piparkökur í gær og ilmurinn var dásamlegur. Jólaundirbúningurinn er formlega hafinn í Háteigsskóla.