Skip to content

Leikskólabörn í heimsókn

Föstudaginn 3. maí komu elstu leikskólabörnin á Nóaborg, Stakkaborg og Klömbrum í heimsókn í 1. bekk. Hér áttum við góða stund saman í salnum og flutti hver hópur fyrir sig stutt atriði á leiksviðinu. Í lokin sungum við saman nokkur lög.