Skip to content

Mat á skólastarfi: Skólapúls

Undir flipanum Skólinn – Skipulag – Mat á skólastarfi  má finna ýmsar niðurstöður úr innra og ytra mati skólans. Í lögum um grunnskóla nr. 91/2008, 8. kafla er fjallað um mat og eftirlit með gæðum grunnskólastarfs. Markmið mats og eftirlits með gæðum starfsins er m.a. að veita upplýsingar um skólastarfið, árangur þess og þróun.  Einnig ber að tryggja að starfsemi skólans sé í samræmi við lög og reglur.  Huga þarf að gæðum náms og skólastarfs og tryggja að réttindi nemenda séu virt.

Nýjar niðurstöður úr fyrstu Skólapúlskönnun skólaársins sem var lögð fyrir í október má finna hér.