Denmark       United Kingdom

Leiklist

Kvikmyndagerð og leiklist

Leiklist er ríkur þáttur í starfi skólans. Bæði er leiklist fléttað saman við þær námsgreinar sem börnin fást við og einnig semja börnin og leika jafnt á sviði sem og í stuttmyndum.

Hér eru tvö skemmtileg dæmi úr 1. bekk í desember 2009:

Litla stúlkan með eldspýturnar. Þetta er hreyfimynd sem 1. bekkingar bjuggu til haustið 2009.

Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum. Þetta verk var sýnt á jólaskemmtun yngsta stigs í skólanum 17. desember 2009.

Prenta | Netfang

Háteigsskóli, v/Háteigsveg, 105 Reykjavík | Sími: 530-4300, Símbréf (fax): 530-4301
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Íþróttahús: 553-6887 | Hjúkrunarfræðingur: 530-4306 | Halastjarnan, s. 411-5580 og 663-6102