Denmark       United Kingdom

Samræmd próf

Samræmd könnunarpróf

Samræmd könnunarpróf verða haldin í haust eftirtalda daga:
Íslenska í 10. bekk - mánudaginn 17. september kl. 9 - 12.
Enska í 10. bekk - þriðjudaginn 18. september kl. 9 - 12.
Stærðfræði í 10. bekk - miðvikudaginn 19. september kl. 9 - 12.
Íslenska í 4. og 7. bekk fimmtudaginn 20. september kl. 9 - 12.
Stærðfræði í 4. og 7. bekk föstudaginn 21. september kl. 9 - 12.

Allir nemendur árganganna taka þessi próf, en hægt er að sækja um undanþágu frá próftöku ef ástæða þykir til.

Á heimasíðu Námsmatsstofnunar eru nánari upplýsingar um fyrirlögn.

Þar er líka hægt að kynna sér hvernig samræmdu prófin voru síðasta vetur og einnig skoða fyrri próf, hlaða niður hljóðskrám og prenta prófin út. Um leið og ákveðið próf er valið þá kemur upp möguleikinn að fá Acrobat Reader ókeypis, ef hann er ekki í tölvunni.

Smellið hér til að skoða prófin.

Prenta | Netfang

Háteigsskóli, v/Háteigsveg, 105 Reykjavík | Sími: 530-4300, Símbréf (fax): 530-4301
Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Íþróttahús: 553-6887 | Hjúkrunarfræðingur: 530-4306 | Halastjarnan, s. 411-5580 og 663-6102