Skip to content

Nú er frost á fróni… klæðum okkur vel!

Ágætu foreldrar/forsjáraðilar
Eins og fram hefur komið hjá veðurstofunni er spáð hörkufrosti og stormi á næstu dögum og því hefur borgin ákveðið að loka sundlaugum næstu daga til að spara heita vatnið. Því fellur sundkennsla niður fimmtudag og föstudag 3. og 4. desember.
Einnig er mikilvægt að gæta þess að klæða bönin ykkar eftir veðri og aðstæðum. 

sjá frekari upplýsingar hér:  https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/12/02/mesta_kuldakast_i_sjo_ar/