Skip to content

Nýárskveðja 2021

Starfsfólk Háteigsskóla sendir nemendum og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkir fyrir eintaklega góð og fjölbreytt samskipti á árinu sem er að líða.
Hér fyrir neðan er tengill á nýjustu útfærslu á reglugerð um takmörkun á skólastarfi sem tók í gildi 1. janúar 2021. Einnig minnum við á að það er starfsdagur á mánudaginn 4. janúar.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 5. janúar.
Hlökkum til að sjá ykkur!