Skip to content

Nýr náms- og starfsráðgjafi

Fimmtudaginn 28. nóvember lauk Sigríður Sigurðardóttir, skólafélagsráðgjafi, störfum fyrir Háteigsskóla, en hún hefur starfað hér á annan áratug.

Um leið og við þökkum Sigríði innilega fyrir frábær störf í þágu skólans, bjóðum við velkomna Írisi Elísabetu Gunnarsdóttur, náms- og starfsráðgjafa.