Skip to content

Öskudagur 2021

Nemendur og starfsfólk skólans héldu öskudaginn hátíðlegan og mættu í búningum. Nemendur í 1.-6. bekk spiluðu, byggðu, dönsuðu, fóru í jóga og margt fleira. Nemendur í  7.-10. bekkur tók þátt í spurningakeppni, spiluðu, tefldu og fl.  Myndirnar tala sínu máli!

Öskudagur 2021