Skip to content

Öskudagur á morgun

Á morgun miðvikudag er öskudagur. Þennan dag er haldin ráðstefna á vegum Reykjavíkurborgar fyrir kennara og stjórnendur í grunnskólum. Sjá dagskrá hér: https://reykjavik.is/frettir/framtidin-er-okkar-oskudagsradstefna-2022

Kennarar hafa skipulagt uppbrot fyrir nemendur fyrir hádegi þennan dag og við hvetjum alla til að mæta í búningum.

Viðvera nemenda þennan dag er eftirfarandi:
1.- 4. bekkur 08:30 – 13:40
5.-7. bekkur 08:30 – 12:20
8. – 10. bekkur 08:30 – 12:20

Við minnum síðan á starfsdag föstudaginn 4. mars.