Skip to content

Osmo í 3.bekk

Nemendur í 3.bekk unnu með Osmo sem er margverðlaunað leikja- og kennslutæki fyrir iPad og iPhone.  Það sem er sérstakt við Osmo leikina er að í þeim er unnið með áþreifanlega hluti sem hafa áhrif á það sem gerist á skjánum.  Hægt er m.a. að vinna með stafi, orð, tölur, rökhugsun, forritun, skapa og margt fleira.