Skip to content

Pangea stærðfræðikeppnin

Tveir nemendur úr 9. bekk, Heimir Tjörvi í 9. SÞS og Magnús Geir í 9. SA., kepptu til úrslita í Pangeu stærðfræðikeppninni um nýliðna helgi en hún var haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð laugardaginn 23.mars. Upprunalega var 3.351 nemandi skráður úr 68 skólum sem var metfjöldi og aðeins 85 nemendum var boðið í úrslitakeppnina sem er tæplega 3%.

Frábær árangur hjá þeim!

Pangea3