Punktamyndir 7. bekkinga
Nemendur 7. bekkjar unnu í myndmennt í vetur punktamyndir í anda eldri listmálara eins og Georges Seurat, en þá er litum ekki blandað saman, heldur notaðir mislitir punktar sem augað greinir síðan sem einn lit.
Hér er gullfalleg mynd, en fleiri eru hér í myndasafni.