Skip to content

Rýmingaræfing

Í dag verður rýmingaræfing í Háteigsskóla.

Þegar hljóðmerki er gefið, fara allir nemendur og starfsmenn skólans út eftir réttum flóttaleiðum og safnast saman á fyrirframákveðinn stað á skólalóðinni. Við vonum að þetta gangi hratt og vel fyrir sig.