Skák í Háteigsskóla

Í skólanum eru starfrækt skákfélag, í forsvari eru Lenka og Kjartan, foreldrar í skólanum. Skákæfingar eru alla þriðjudaga frá kl. 15:30 – 16:30 í stofu A204. Frekari upplýsingar má náglast á þessari FB síðu. https://www.facebook.com/groups/1422049951418460/