Skip to content

Skjátími

Nú er verið að dreifa til barnanna seglum með leiðarljósi um hóflegan skjátíma. Leiðarljósin eru sett fram sem æskilegur hámarkstími en ekki tími sem nauðsynlegt er að uppfylla.
Um leið bendum við forráðamönnum á að gott er að fara yfir það sem stendur á þessari heimasíðu – https://www.skjatimi.is/efni/skjatimi.